Farsíma app sem að gerir notenda kleift að leita af bjór eftir nafni og öðlast þekkingu um hann. Notandi getur bætt honum á "To Drink" lista og einnig merkt þá bjóra sem hann hefur smakkað og gefið þeim einkunn. Notandi fær svo viðurkenningar eftir því hvernig og hversu marga bjóra hann hefur smakkað.